Fréttir

Halló krakkar, maurarnir eru mættir! – Spennandi sunnudagur

English below. Viðtal í Morgunútvarpinu, 2. maí 2024 við Arnar Pálsson prófessor í lífupplýsingafræði og Ragnhildi Guðmundsdóttur sérfræðing hjá Náttúruminjasafni Íslands Maurar eru stórkostleg dýr, þau eru félagsverur og byggja maurabú, þar sem allar systurnar hjálpast að við rekstur og að  búa til næstu kynslóð. Það sem fólki finnst kannski ekki alveg jafn stórkostlegt er að litlu lífseigu verurnar virðast hafa  komið sér vel fyrir hér á landi og eru hvergi á leið héðan í bráð. Arnar og Ragnhildur fara í saumana … Lesa meira

BIODICE á Vistís 2024

English below. Á VistÍs ráðstefnu Vistfræðifélags Íslands sem haldin var þann 5. apríl 2024 var málstofa um líffræðilega fjölbreytni og verndarlíffræði. Skúli Skúlason hélt þar erindi um Líffræðilega fjölbreytni á … Lesa meira

Kunming-Montreal Global Biodiversity Framework

BIODICE fékk leyfi hjá Vigdis Vandvik, sem er prófessor við Háskólann í Bergen Noregi, til að þýða þetta einfalda yfirlit yfir Kunming-Montreal stefnuna um líffræðilega fjölbreytni. Sjá einnig hér á … Lesa meira

BIODICE afhenti matvælaráðherra greinargerð um vistkerfisnálgun

F.v. Hrönn Egilsdóttir frá Hafrannsóknastofnun, Ole Martin Sandberg og Ragnhildur Guðmundsdóttir frá Náttúruminjasafni Íslands, Bryndís Marteinsdóttir frá Landgræðslunni, Skúli Skúlason frá Háskólanum á Hólum og Náttúruminjasafni Íslands, Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra, Benedikt Árnason ráðuneytisstjóri og Björn Helgi Barkarson skrifstofustjóri sjálfbærni.

English below. Mánudaginn 27. nóvember 2023 afhenti BIODICE Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra greinargerð um vistkerfisnálgun. Greinargerðin inniheldur samantekt og niðurstöður frá málþingi sem ráðuneytið og BIODICE stóðu fyrir 21. september síðastliðinn. … Lesa meira

Líffræðilegur fjölbreytileiki á Slow Food-hátíð

Sigurður Már Harðarson skrifar í Bændablaðið, 10. nóvember 2023: Slow Food-hugsjónin var í hávegum höfð í Grasagarðinum dagana 20. og 21. október. Þá stóð Slow Food Reykjavík fyrir hátíðinni Bragðagarður, þar … Lesa meira

Biodiversity starts in the stomach

What is Biodiversity? By Ole Sandberg. The Convention on Biological Diversity (CBD) defines biodiversity as:“the variability among living organisms from all sources including the ecological complexes of which they are … Lesa meira