Hátíð líffræðilegrar fjölbreytni 2023

English below

Líffræðileg fjölbreytni er nauðsynleg öllu lífi á jörðinni og verndun hennar er ein mikilvægasta áskorun samtímans. BIODICE, íslenskur samstarfsvettvangur um líffræðilega fjölbreytni, efndi til Hátíðar líffræðilegrar fjölbreytni árið 2023. Á þessari hátíð viljum við fagna líffræðilegri fjölbreytni og vekja athygli á sérstöðu náttúru Íslands í þessu tilliti. Með röð viðburða viljum við stuðla að vitundarvakningu um mikilvægi líffræðilegrar fjölbreytni á Íslandi. Líffræðileg fjölbreytni er meira en fjöldi tegunda lífvera á borð við dýr, sveppi og plöntur, það er einnig fjölbreytnin innan þessara tegunda sem er svo mikilvæg, sem og sérkenni íslensks landslags sem eru búsvæði lífveranna. Við fögnum líka fjölbreytni íslensks samfélags því manneskjan er hluti af náttúrunni, og eins og gildir fyrir vistkerfin er það fjölbreytnin sem gerir okkur lífseig og skapandi.

Ef þú ert nú þegar með eða langar að skipuleggja viðburð, hann fjallar um ofangreind málefni og þú vilt auglýsa hann undir hatti BIODICE þá endilega vertu í sambandi við okkur og við munum hafa samband um hæl.

DAGSKRÁ

2023-2028: Viðnám – Samspil myndlistar og vísinda
Hvar: Safnahúsið. Skipuleggjandi: Listasafn Íslands


16.-19. janúar: Vinnustofa um fjölbreytni innan tegunda
Hvar: Hólar University, Hólar í Hjaltadal. Skipuleggjandi: Háskólinn á Hólum, Náttúruminjasafn Íslands & IASC


23. febrúar: Opnunarviðburður
Hvar: Safnahúsið Hverfisgata 15, Reykjavík. Skipuleggjandi: BIODICE


27. febrúar: Áhrif matvælaframleiðslu á líffræðilegan fjölbreytileika.
Hvar: Náttúrufræðistofnun, Urriðaholti. Skipuleggjandi: Hið íslenska náttúrufræðifélag


4. mars: Dýralíf í höfninni
Hvar: Selasetur Íslands, Hvammstangi. Skipuleggjandi: Húnaklúbburinn &  Youth for Arctic Nature.


11. mars: JARÐNÁND: Umhverfi, framtíð og huglíkami. Málstofa á Hugvísindaþingi.
Hvar: Háskóla Íslands, Árnagarði 301. Skipuleggjandi: JARÐNÁND og Hugvísindastofnun.


19. mars: Ísveiði
Hvar: Vesturhóp, Vestur-Húnavatnssýsla. Skipuleggjandi: Húnaklúbburinn & Youth for Arctic Nature
Skráning á https://www.hunaklub.org/news/february-06th-2023 eða með tölvupósti á hunaklub@gmail.com


21. mars, 16.00-19.00: Málþing: Fuglaverndar um vindmyllur og áhrif þeirra á fuglalíf.
Hvar: Askja, stofa 132, HÍ, Sturlugötu 7, Reykjavík. Skipuleggjandi: Fuglavernd.


24. mars: Málstofa um líffræðilegan fjölbreytileika hjá VistÍs
Hvar: Laugarbakki. Skipuleggjandi: Vistfræðifélag Íslands og Nordic Society Oikos (skráning krafist)


29. mars, 13.15-14.15: Að Hvala: Becoming-with Whales through Artistic Research – with Angela Rawlings
Hvar: Zoom (skráðu þig hér). Hver: ROCS – Research Centre on Ocean, Climate, and Society


30. mars, 17.00: Hvalveiðar eður ei? Þverfaglegar umræður um hvalveiðar frá hinum ýmsu sjónarhornum
Hvar: Norræna húsið. Hver: Náttúruverndarsamtök Íslands, Norræna húsið og Stofnun Sæmundar fróða.


14. apríl, 12:00–14:50: Málstofa: Náttúrusýn á 21. Öldinni – Fjölbreytni samfélags og náttúru
Hvar: Auðarsalur, Veröld, Háskólí Íslands. Skipuleggjandi: Náttúruminjasafn Íslands, BIODICE og ROCS.


18. apríl, 16.30: Lífríki jarðar í hættu!
Hvar: Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31. Her: Umhverfishópurinn U3A Reykjavik (Háskóli þriðja æviskeiðsins) (streym)


18.-23. apríl: Barnamenningarhátíð: List og lífbreytileiki
Hvar: Perlan, 2.hæð. Skipuleggjandi: Náttúruminjasafn Íslands og BIODICE


29. april, 10.00-21.00: Náttúruverndarþing 2023
Hvar: Árnes, Skeiða- og Gnúpverjahreppur. Skipuleggjendur: Landvernd, Landvarðafélag Íslands, Náttúruverndarsamtök Suðurlands, Hið íslenska náttúrufræðifélag, Náttúruverndarsamtök Íslands, BIODICE og Ungir umhverfissinnar


29. apríl: Fuglaskoðun í Fjarðabotnum
Hver: kl 15:00 á Norðfirði og kl 16:00 á Reyðarfirði. Hver: Ferðafélags Fjarðamanna og Náttúrustofu Austurlands


8. maí-17. júní: BioBlitz: Alþjóðleg áskorun um líffræðilegan fjölbreytileika
Hvar: Alls staðar og á netinu. Hver: Landbúnaðarháskóli Íslands


13. maí, kl 14.00-16.00: Listasmiðja: Líffræðileg fjölbreytni
Hvar: Safnahúsið. Skipuleggjandi: Krakkaklúbburinn Krummi & Safnahúsið


15. maí kl 17.00-19.00: Málþing um vistmorð.
Hvar: Norræna húsið. Skipuleggjandi: Stöðvum vistmorð, Stop Ecocide International, Stop Ecocide Foundation, End Ecocide Sweden.


16. maí: Kaffivísindi
Hvar: Raufarhöfn. Skipuleggjandi: Rannsóknarstöðin Rif.


22. maí: Alþjóðlegur dagur líffræðilegrar fjölbreytni. Ferð meðfram strönd Melrakkasléttu og fylgst með farfuglum sem stoppa á leið sinni til Kanada og Grænlands.
Skipuleggjandi: Rannsóknarstöðin Rif. Staðsetning: Raufarhöfn


31. maí, kl 18.00: Strandhreinsun
Hvar: Húsavík. Hver: Oceans Missions


20. júní: Bees Across Borders: A (Virtual) Fire Side Chat with Bumble Bee Researchers from U.S. and Iceland.
Hvar: á (skráðu þig hér). Skipuleggjendur: Háskólinn í Pittsburgh og Háskóli Íslands.


22. júní: Kaffivísindi
Hvar: Raufarhöfn. Skipuleggjandi: Rannsóknarstöðin Rif.


25. júlí: Kaffivísindi
Hvar: Raufarhöfn. Skipuleggjandi: Rannsóknarstöðin Rif.


6. ágúst: Sveppafræðsla/Skógardagurinn
Hvar: Ein með öllu, Akureyri. Skipuleggjandi: Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir


17. – 19. ágúst: Málþing: Þróun, líffræðileg fjölbreytni og sjúkdómar.
Hvar: Reykjavík og Hólar í Hjaltadal. Skipuleggjendur: Háskóli Íslands, Háskólinn á Hólum og Háskólinn í Calgary.


22. ágúst: Kaffivísindi
Hvar: Raufarhöfn. Skipuleggjandi: Rannsóknarstöðin Rif.


4. september: Spjall um líffræðilega fjölbreytni í hafinu.
Hvar: Fornubúðir 5, Hafnarfjörður kl 19-21. Skipuleggjendur: Hafró og BIODICE.


4.-8. september: Evrópska sjávarlíffræðiráðstefnan, EMBS.
Hvar: Hotel Natura, Reykjavík. Skipuleggjendur: Haseeb Randhawa og Christophe S. Pampoulie í samstarfi við BIODICE.


10. – 16. september: Vinnustofa um kaldsjávarkóralla
Hvar: Sandgerði, Skipuleggjendur: Senckenberg safnið, Hafró, NÍ, HÍ ofl.


16. september: Dagur íslenskrar náttúru og lífið í Soginu
Hvar: Alviðra, Skipuleggjandi: Landvernd, Náttúruminjasafn Íslands og BIODICE


17. september: Haustlitaferð á Þingvelli
Hvar: Þingvellir. Skipuleggjandi: Hið íslenska náttúrufræðifélag


19. september: Kaffivísindi
Hvar: Raufarhöfn. Skipuleggjandi: Rannsóknarstöðin Rif.


21. september: Málþing um vistkerfisnálgun
Hvar: Hilton Reykjavík Nordica og í streymi. Skipuleggjandi: Matvælaráðuneytið og BIODICE


30. september: Líffræðileg fjölbreytni, Vísindavaka
Hvar: Laugardalshöll, Reykjavík. Skipuleggjandi: Náttúruminjasafn Íslands, Náttúrufræðistofnun og Rannís


28. september – 8. október: RIFF, Reykjavík International Film Festival
Hvar: Reykjavík. Skipuleggjandi: RIFF.
BIODICE mælir með: NáttúruböndAntarctica CallingLeyfðu ánni að streyma


6. október. 3.15: Umræður eftir myndina Leyfðu ánni að streyma.
Hvar: Háskólabío. Hver: RIFF (Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík), TIFF (Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Tromsø) og BIODICE


12. október 19.00: Líffræðilegur fjölbreytileiki, loftslag og réttindi frumbyggja: samtal innblásið af kvikmyndinni “Let the River Flow”
Hvar: Bío Paradís. Hver: BIODICE, Bíó Paradís, Norska Sendiráðsins á Íslandi, RIKK – Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum – og Sjálfbærnistofnun Háskóla Íslands


3. okt. 16.00-18.00: Málþing um kvikmyndir og líffræðilega fjölbreytni
Hvar: Ráðhús Reykjavíkur. Hver: BIODICE, RIFF (Reykjavík International Film Festival) og Sjálfbærnistofnun Háskóla Íslands


12.-14. október: Líffræðiráðstefnan.

14. október: Málstofa um menntun og líffræðilega fjölbreytni
Hvar: Askja, Háskóli Ísland. Skipuleggjandi: BIODICE og Líffræðifélagið


17. október: Kaffivísindi
Hvar: Raufarhöfn. Skipuleggjandi: Rannsóknarstöðin Rif.


20.-21. október: BragðaGarður Slow Food hátíð í Grasagarði Reykjavíkur.
Hvar: Grasagarður Reykjavíkur. Hver: Slow Food Reykjavik, BIODICE, Garðyrkjufélag Íslands, Grasagarður Reykjavíkur, Sjálfbærnistofnun Háskóla Íslands


5. nóvember: Mosarnir í mýrinni. Fjölskylduviðburður á milli klukkan 14:00 og 16:00. Hvar: Vatnið í náttúru Íslands, Perlan 2. hæð. Skipuleggjendur: Náttúruminjasafnið og Landgræðslan.


24. – 25. nóvember: Viðburður um framandi ágengar tegundir: Plöntumót 2023 lausnamót. Hvar: Skjólbrekka, Mývatnssveit og á netinu. Skráning hér. Skipuleggjandi: Courtney Brooks. Hlekkur á Facebook viðburð.


Skipulagsnefnd

Anna Katrín Guðmundsdóttir, Náttúruminjasafn Íslands
Arndís Bergsdóttir, ROCS og Háskóli Íslands
Ástrós Eva Ársælsdóttir, Ungir Umhverfissinnar
Ole Sandberg, Náttúruminjasafn Íslands

Ragnhildur Guðmundsdóttir, Náttúruminjasafn Íslands
Sveinn Kári Valdimarsson, Náttúrufræðistofnun

Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir, Ungir umhverfissinnar
Þorvarður Árnason, Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Hornafirði

Fleiri upplýsingar og viðburðir koma til með að bætast við dagskrána eftir því sem líður á árið.
Ef einhverjar spurningar vakna er hægt að hafa samband við Ragnhildi Guðmundsdóttur (ragnhildur.gudmundsdottir@nmsi.is).


PROGRAMME

2023-2028: Art Exhibit Viðnám – collaboration of art and science.
Where: Safnahúsið. Organizer: Listasafn Íslands.


16.-19. January: Workshop on Within-Species Diversity
Where: Hólar University, Hólar. Organizer: Hólar University, The Icelandic Museum of Natural History & IASC


23. February: Opening event for the festival. Presentation of Biodice, discussion of the 2022 United Nations Biodiversity Conference (COP15) and its significance for Iceland. Presentation of the art exhibition Resistance.
Where: Safnahúsið Hverfisgata 15, Reykjavík. Organizer: BIODICE


27. February: Impact of Food Production on Biodiversity
Where: The Natural History Institute. Organizer: The Icelandic Society of Natural History


4. March: Wildlife at the Harbor
Where: Icelandic Seal Center, Hvammstangi. Organizer: Húnaklúbburinn &  Youth for Arctic Nature.


11. March: EARTHBEAT: Environment, Future, Mind and Body. Symposium at the Conference of Humanities.
Where: University of Iceland, Árnagarði 301. Organizer: JARÐNÁND and the School of Humanities.


19. March: Ice fishing for kids & youth
Where: Vesturhóp, Vestur-Húnavatnssýsla. Organizer: Húnaklúbburinn & Youth for Arctic Nature
Sign up at https://www.hunaklub.org/news/february-06th-2023 or  hunaklub@gmail.com


21. March, 16.00-19.00: Symposium about windmills and their impact on bird life.
Where: Askja, stofa 132, University of Iceland, Sturlugötu 7, Reykjavík. Organizer: Fuglavernd.


24. March: Biodiversity session at the annual Ecology Conference
Where: Laugarbakki. Organizer: the Icelandic Ecological Society and  Nordic Society Oikos (registration required)


29. March, 13.15-14.15: Að Hvala: Becoming-with Whales through Artistic Research – with Angela Rawlings
Where: Zoom (register here). Who: ROCS – Research Centre on Ocean, Climate, and Society


30. March, 17.00: To whale or not to whale? Discussions on whaling in Iceland from different perspectives
Where: The Nordic House, Reykjavik. Who: the Iceland Nature Conservation Association, the Nordic House & the Institute of Sustainability Studies, University of Iceland.


14. April, 12:00-14:50: Symposium: Náttúrusýn á 21. Öldinni – Fjölbreytni samfélags og náttúru
Where: Auðarsalur, Veröld, University of Iceland. Organizer: The Icelandic Museum of Natural History, BIODICE and ROCS.


18. April, 16.30: Earth’s Biodiversity in Danger!
Where: Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31. Who: The environmental group of U3A Reykjavik (the University of the Third Age) (stream)


18.-23. April: Children’s culture festival. Art and biodiversity
Where: The Water Exhibition in Perlan, 2. Floor. Organizer: The Icelandic Museum of Natural History and BIODICE.


29. April, 10.00-21.00: Nature Protection Meeting 2023
Where: Árnes, Skeiða- og Gnúpverjahreppur. Organizer: Landvernd – Icelandic Environment Association, The Ranger Association of Iceland, Náttúruverndarsamtök Suðurlands, Hið íslenska náttúrufræðifélag, Náttúruverndarsamtök Íslands, BIODICE & The Icelandic
Youth Environmentalist Association


29. April: Bird watching in Fjarðarbotninn.
Where: 15.00 in Norðfirði and 16.00 in Reyðarfirði. Organizer: Ferðafélags Fjarðamanna og Náttúrustofu Austurlands


8. Mai-17. June: BioBlitz: Global Biodiversity Challenge
Where: Everywhere and online. Organizer: Agricultural University of Iceland


13. May, 14.00-16.00: Listasmiðja: Líffræðileg fjölbreytni
Where: Safnahúsið, The House of Collections. Organizer: Krakkaklúbburinn Krummi & Safnahúsið


15. May, 17.00-19.00: Legally protecting nature in times of peace and conflict: the power of recognizing “ecocide”.
Where: The Nordic House. Organizer: Stöðvum vistmorð, Stop Ecocide International, Stop Ecocide Foundation, End Ecocide Sweden.


16. May: Coffee Science
Where: Raufarhöfn, North East Iceland. Organizer: Rif Research station.


22. May: International Day of Biodiversity. Travel along the coast of the Melrakkasléttu and observe migratory birds on their way to Canada and Greenland.
Where: Raufarhöfn, North East Iceland. Organizer: Rif Research station.


31. May, 18.00: Beach cleanup
Where: Húsavík. Who: Oceans Missions


20. June: Bees Across Borders: A (Virtual) Fire Side Chat with Bumble Bee Researchers from U.S. and Iceland.
Where: Online (register here). Organizer: University of Pittsburgh & University of Iceland.


22. June: Coffee Science
Where: Raufarhöfn, North East Iceland. Organizer: Rif Research station.


25. July: Coffee Science
Where: Raufarhöfn, North East Iceland. Organizer: Rif Research station.


6. August: Mushroom picking/Forest day
Where: Akureyri. Organizer: Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir


17.-19. August: Conference on Biological Diversity
Where: Hólar University and Reykjavik. Organizer: University of Hólar, University of Calgary, University of Iceland.


22. August: Coffee Science
Where: Raufarhöfn, North East Iceland. Organizer: Rif Research station.


4. September at 19-21:Evening chat about biodiversity in the ocean
Where: Fornubúðir 5, Hafnarfjörður. Organizer: BIODICE & Marine Research Institute


4.- 8. September: European Marine Biology Symposium, EMBS
Where: Hotel Natura, Reykjavík. Organizer: Haseeb Randhawa & Christophe S. Pampoulie in collaboration with BIODICE.


10. – 16. September: Workshop on cold-water corals
Where: Sandgerði. Organizers: Senckenberg Museum, MRI, IINH and more.


16. September: Day of Icelandic Nature.
Organizer: BIODICE & The Icelandic Museum of Natural History


17. September: Þingvellir field trip
Where: Þingvellir. Organizer: The Icelandic Natural History Society


19. September: Coffee Science
Where: Raufarhöfn, North East Iceland. Organizer: Rif Research station.


21. September: Ecosystem approach, seminar
Where: Hilton Reykjavík Nordica and in streaming Organizer: Ministry of Food, Agriculture & Fisheries and BIODICE.


30. September: Biodiversity, Researchers’ Night. Hvar: Laugardalshöll, Reykjavík. Organizer: Icelandic Museum of Natural History & Icelandic Institute of Natural History.


28. September – 8. October: RIFF, Reykjavík International Film Festival
Where: Reykjavík. Organizer: RIFF.
BIODICE recommends: NáttúruböndAntarctica CallingLet the River Flow


3. Oct. 4-6 pm: Symposium on films and biodiversity
Where: Reykjavik City Hall. Organizer: RIFF (Reykjavik International Film Festival), Sustainability Institute of the University of Iceland, BIODICE


6. Oct. 3.15: BIODICE panel after the movie Let the River Flow.
Where: Háskólabío. Organizer: RIFF (Reykjavík International Film Festival), BIODICE and Tromsø International Film Festival


12. Oct. 19.00: Biodiversity, climate, and indigenous rights: a conversation inspired by the movie “Let the River Flow”
Where: Bío Paradís. Organizer: BIODICE, Bio Paradis, the embassy of Norway, the Institute for Gender, Equality and Difference (RIKK) and the Sustainability Institute at the University of Iceland


12. – 13. October: Session on Biodiversity at the Biology Conference
Where: University of Iceland & Decode. Organizer: BIODICE and The Icelandic Biological Society


17. October: Coffee Science
Where: Raufarhöfn. Organizer: Rannsóknarstöðin Rif.


20.-21. October: BragðaGarður – Slow Food Festival.
Where: The Botanical Garden in Reykjavik. Organizer: Slow Food Reykjavik, BIODICE, Garðyrkjufélag Íslands, Grasagarður Reykjavíkur, Sjálfbærnistofnun Háskóla Íslands


5. November: The mosses in the marsh. Family event between 14:00 and 16:00. Where: The water in Icelandic nature, Perlan 2. floor. Organizer: Icelandic Museum of Natural History and the Soil Conservation Service of Iceland.


24. – 25. November: Event on invasive species: Plöntumót 2023 hackathon. Where: Skjólbrekka, Mývatnssveit and online. Registration here. Organizer: Courtney Brooks. Link for Facebook event.