Fréttir

Opnunarviðburður Hátíð líffræðilegrar fjölbreytni

English below. Þér er hér með boðið á opnunarviðburð BIODICE á Hátíð líffræðilegrar fjölbreytni sem haldinverður þann 23. febrúar kl. 14-16 í Safnahúsinu, Hverfisgötu 15, Reykjavík. Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Guðlaugur Þór … Lesa meira

Within-Species Diversity Workshop

Hólar University, Iceland, 16-19 January 2023. The concept of biodiversity is generally understood as a static construct that:1) emphasizes species diversity over intraspecific (within-species) variation, and 2) emphasizes patterns of … Lesa meira

Grænbók um líffræðilega fjölbreytni íslenskra vistkerfa

English below. Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur sett grænbók um líffræðilega fjölbreytni íslenskra vistkerfa til kynningar í Samráðsgátt stjórnvalda. Þar eru kynntar forsendur og hugmyndir fyrir nýja stefnumótun um aðgerðir … Lesa meira

Málþing um fjölbreytni lífs í nútíð og framtíð

Málþing um fjölbreytni, ástand, mikilvægi og sérstöðu lífríkis Íslands í beinu streymi frá kl. 9-12 föstudaginn 17. sept. 2021. Hlekkur á streymið er hér: https://youtu.be/euTJn16OtLY Málþingið er haldið af umhverfis- og … Lesa meira

Standa vörð um líffræðilega fjölbreytni

Líffræðingar og annað vísindafólk tekur höndum saman. Frétt á Fiskifréttir. Hópur vísindamanna hefur birt yfirlýsingu um mikilvægi líffræðilegrar fjölbreytni og vinnur að því að efla rannsóknir og fræðslu. Nýr samstarfsvettvangur … Lesa meira

Semjum frið við náttúruna

Semjum frið við við náttúruna er yfirskrift greinar eftir Skúla Skúlason, prófessor við Háskólann á Hólum og Náttúruminjasafn Íslands og Hilmar J.  Malmquist, forstöðumann Náttúruminjasafns Íslands sem birtist í Fréttablaðinu 25. mars … Lesa meira

Inger Andersen: Við getum friðmælst við náttúruna

nger Andersen forstjóri Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna segir að sú þrefalda umverfisvá sem heimurinn glími við sé enn meiri ógnun við mannkynið en COVID-19. Hins vegar geti reynslan af baráttunni við heimsfaraldurinn … Lesa meira