Fréttir

Frábær þátttaka í málþingi um vistkerfisnálgun

English below. Matvælaráðuneytið og BIODICE stóðu fyrir málþingi um vistkerfisnálgun í umgengni við og nýtingu náttúru Íslands þann 21. september síðastliðinn. Málþingið var haldið á Hilton Reykjavík Nordica og mættu … Lesa meira

Málþing um kvikmyndir og líffræðilega fjölbreytni

English below. BIODICE, RIFF (Reykjavík International Film Festival) og Sjálfbærnistofnun Háskóla Íslands standa fyrir málþingi um hlutverk kvikmynda við vísindamiðlun þann 3. október 2023 í Ráðhúsi Reykjavíkur frá 16.00-18.00. Markmið … Lesa meira

Verndum líffræðilega fjölbreytni

Bryndís Marteinsdóttir skrifar og les í RÚV (hljóð á RÚV), 1. nóvember 2022: Árið 1992 var samningur Sameinuðu þjóðanna um líffræðilega fjölbreytni samþykktur á heimsráðstefnu um umhverfi og þróun í … Lesa meira

List og lífbreytileiki

Náttúruminjasafn Íslands tók þátt í Barnamenningarhátíð 2023 með verkefninu List og lífbreytileiki en safnið hlaut styrk úr Barnamenningarsjóði fyrir verkefninu á síðasta ári. Síðastliðinn vetur hafa verið haldnar fjölbreyttar og … Lesa meira

BIODICE og Vistís 2023

English below. Heil málstofa var tileinkuð líffræðilegri fjölbreytni og þar voru þrjú erindi á vegum BIODICE. Ole Sandberg heimspekingur flutti fyrsta erindið sem fjallaði um hvers vegna það getur verið … Lesa meira

Viðtal um framandi sjávarlífverur

Í Samfélaginu á RÁS 1 þann 17.mars síðastliðinn ræddi Guðmundur Pálsson við Sindra Gíslason forstöðumann Náttúrustofunnar um framandi tegundir í sjó hér við land en framandi ágengar tegundir er einn … Lesa meira