BIODICE á Vistís 2024
English below. Á VistÍs ráðstefnu Vistfræðifélags Íslands sem haldin var þann 5. apríl 2024 var málstofa um líffræðilega fjölbreytni og verndarlíffræði. Skúli Skúlason hélt þar erindi um Líffræðilega fjölbreytni á … Lesa meira
English below. Á VistÍs ráðstefnu Vistfræðifélags Íslands sem haldin var þann 5. apríl 2024 var málstofa um líffræðilega fjölbreytni og verndarlíffræði. Skúli Skúlason hélt þar erindi um Líffræðilega fjölbreytni á … Lesa meira
BIODICE fékk leyfi hjá Vigdis Vandvik, sem er prófessor við Háskólann í Bergen Noregi, til að þýða þetta einfalda yfirlit yfir Kunming-Montreal stefnuna um líffræðilega fjölbreytni. Sjá einnig hér á … Lesa meira
Hugvísindaþing, 8. mars 2024, kl. 15:15-17:15, Árnagarður 304, Háskóla Íslands Málstofan miðar að því að auka sýn og þekkingu á fjölbreytni náttúrunnar og menningunnar. Lögð verður áhersla á þverfaglega nálgun … Lesa meira
English below. Líffræðileg fjölbreytni Norðurlanda (The Nordic Biodiversity Framework) er samstarfsverkefni BIODICE sem nýlega fékk styrk (um 31 milljón ISK) frá Norræna vinnuhópnum um líffræðilega fjölbreytni á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar. Megintilgangur … Lesa meira
English below. Mánudaginn 27. nóvember 2023 afhenti BIODICE Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra greinargerð um vistkerfisnálgun. Greinargerðin inniheldur samantekt og niðurstöður frá málþingi sem ráðuneytið og BIODICE stóðu fyrir 21. september síðastliðinn. … Lesa meira
Sigurður Már Harðarson skrifar í Bændablaðið, 10. nóvember 2023: Slow Food-hugsjónin var í hávegum höfð í Grasagarðinum dagana 20. og 21. október. Þá stóð Slow Food Reykjavík fyrir hátíðinni Bragðagarður, þar … Lesa meira
What is Biodiversity? By Ole Sandberg. The Convention on Biological Diversity (CBD) defines biodiversity as:“the variability among living organisms from all sources including the ecological complexes of which they are … Lesa meira
English below. BIODICE hélt málstofu um líffræðilega fjölbreytni og náttúrufræðimenntun á Líffræðiráðstefunni 12.–14. október 2023 Líffræðileg fjölbreytni og loftslagsmál eru ein stærstu mál samtímans og miklar áskoranir tengjast málaflokkunum, bæði í nútíð … Lesa meira
English below. Matvælaráðuneytið og BIODICE stóðu fyrir málþingi um vistkerfisnálgun í umgengni við og nýtingu náttúru Íslands þann 21. september síðastliðinn. Málþingið var haldið á Hilton Reykjavík Nordica og mættu … Lesa meira
English below. BIODICE, RIFF (Reykjavík International Film Festival) og Sjálfbærnistofnun Háskóla Íslands standa fyrir málþingi um hlutverk kvikmynda við vísindamiðlun þann 3. október 2023 í Ráðhúsi Reykjavíkur frá 16.00-18.00. Markmið … Lesa meira