Fréttir

BIODICE afhenti matvælaráðherra greinargerð um vistkerfisnálgun

F.v. Hrönn Egilsdóttir frá Hafrannsóknastofnun, Ole Martin Sandberg og Ragnhildur Guðmundsdóttir frá Náttúruminjasafni Íslands, Bryndís Marteinsdóttir frá Landgræðslunni, Skúli Skúlason frá Háskólanum á Hólum og Náttúruminjasafni Íslands, Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra, Benedikt Árnason ráðuneytisstjóri og Björn Helgi Barkarson skrifstofustjóri sjálfbærni.

English below. Mánudaginn 27. nóvember 2023 afhenti BIODICE Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra greinargerð um vistkerfisnálgun. Greinargerðin inniheldur samantekt og niðurstöður frá málþingi sem ráðuneytið og BIODICE stóðu fyrir 21. september síðastliðinn. … Lesa meira

Líffræðilegur fjölbreytileiki á Slow Food-hátíð

Sigurður Már Harðarson skrifar í Bændablaðið, 10. nóvember 2023: Slow Food-hugsjónin var í hávegum höfð í Grasagarðinum dagana 20. og 21. október. Þá stóð Slow Food Reykjavík fyrir hátíðinni Bragðagarður, þar … Lesa meira

Biodiversity starts in the stomach

What is Biodiversity? By Ole Sandberg. The Convention on Biological Diversity (CBD) defines biodiversity as:“the variability among living organisms from all sources including the ecological complexes of which they are … Lesa meira

Frábær þátttaka í málþingi um vistkerfisnálgun

English below. Matvælaráðuneytið og BIODICE stóðu fyrir málþingi um vistkerfisnálgun í umgengni við og nýtingu náttúru Íslands þann 21. september síðastliðinn. Málþingið var haldið á Hilton Reykjavík Nordica og mættu … Lesa meira

Málþing um kvikmyndir og líffræðilega fjölbreytni

English below. BIODICE, RIFF (Reykjavík International Film Festival) og Sjálfbærnistofnun Háskóla Íslands standa fyrir málþingi um hlutverk kvikmynda við vísindamiðlun þann 3. október 2023 í Ráðhúsi Reykjavíkur frá 16.00-18.00. Markmið … Lesa meira

Verndum líffræðilega fjölbreytni

Bryndís Marteinsdóttir skrifar og les í RÚV (hljóð á RÚV), 1. nóvember 2022: Árið 1992 var samningur Sameinuðu þjóðanna um líffræðilega fjölbreytni samþykktur á heimsráðstefnu um umhverfi og þróun í … Lesa meira

List og lífbreytileiki

Náttúruminjasafn Íslands tók þátt í Barnamenningarhátíð 2023 með verkefninu List og lífbreytileiki en safnið hlaut styrk úr Barnamenningarsjóði fyrir verkefninu á síðasta ári. Síðastliðinn vetur hafa verið haldnar fjölbreyttar og … Lesa meira