Í Samfélaginu á RÁS 1 þann 17.mars síðastliðinn ræddi Guðmundur Pálsson við Sindra Gíslason forstöðumann Náttúrustofunnar um framandi tegundir í sjó hér við land en framandi ágengar tegundir er einn af stærstu ógnum við líffræðilega fjölbreytni.
Hér er hlekkurinn á viðtalið (sem er í miðjum þætti, byrjar 23:23).