Opnunarviðburður Hátíð líffræðilegrar fjölbreytni

English below.

Þér er hér með boðið á opnunarviðburð BIODICE á Hátíð líffræðilegrar fjölbreytni sem haldin
verður þann 23. febrúar kl. 14-16 í Safnahúsinu, Hverfisgötu 15, Reykjavík.

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson mun ávarpa gesti og
BIODICE mun kynna sig og opna nýja vefsíðu. Þá verða kynning og pallborðsumræður um
niðurstöður nýlegrar ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um líffræðilega fjölbreytni, COP-15,
með þátttöku fulltrúa Íslands sem sóttu fundinn.

Að dagskrá lokinni verður boðið uppá kaffi og gestir geta skoðað sýninguna Viðnám sem
Listasafn Íslands stendur fyrir í Safnahúsinu. Á þeirri sýningu er meðal annars fjallað um
líffræðilega fjölbreytni og náttúru Íslands í gegnum myndlist.

Dagskrá:

Setning hátíðar: Ragnhildur Guðmundsdóttir
Ávarp: Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra Guðlaugur Þór Þórðarson
Mikilvægi líffræðilegrar fjölbreytni og BIODICE – opnun vefsíðu: Skúli Skúlason og stjórn
BIODICE.
Erindi og umræður um COP15 og þýðingu fyrir Ísland: Fulltrúar Íslands sem fóru á
ráðstefnuna kynna niðurstöður hennar og taka þátt í pallborðsumræðum um þýðingu þeirra
fyrir Ísland. Stuttar kynningar: Snorri Sigurðsson, Freydís Vigfúsdóttir, Sigríður Svana
Helgadóttir; Pallborð: Eydís Líndal Finnbogadóttir, Freydís Vigfúsdóttir, Helga Hvanndal
Björnsdóttir, Sigríður Svana Helgadóttir, Sigrún Ágústsdóttir, Snorri Sigurðsson og Þórdís
Björt Sigþórsdóttir
Kynning á sýningunni Viðnám: Marta María Jónsdóttir og Ásthildur Jónsdóttir frá Listasafni Íslands
Lokaorð: Ragnhildur Guðmundsdóttir

Fundarstjóri: Jóhannes Bjarki Urbancic Tómasson, Umhverfisstofnun
Pallborðsstjóri: Guðrún Sóley Gestsdóttir, RÚV

Þátttakendur í dagskrá:
Ragnhildur Guðmundsdóttir líffræðingur og safnkennari Náttúruminjasafni Íslands
Eydís Líndal Finnbogadóttir forstjóri Náttúrufræðistofnunar Íslands
Sigrún Ágústsdóttir forstjóri Umhverfisstofnunar
Sigríður Svana Helgadóttir skrifstofustjóri Skrifstofu eftirfylgni og fjármála, umhverfis-, orku-
og loftslagsráðuneytinu
Freydís Vigfúsdóttir sérfræðingur Skrifstofu sjálfbærni hjá matvælaráðuneytinu
Snorri Sigurðsson sviðstjóri náttúruverndar Náttúrufræðistofnun Íslands
Helga Hvanndal Björnsdóttir fulltrúi Ungra umhverfissinna
Þórdís Björt Sigþórsdóttir teymisstjóri Umhverfisstofnun
Skúli Skúlason prófessor við Háskólann á Hólum og Náttúruminjasafn Íslands
Marta María Jónsdóttir (safnkennari) og Ásthildur Jónsdóttir (sýningastjóri) við Listasafn Íslands.

Stjórn BIODICE:
Christophe Pampoulie rannsóknastjóri, Hafrannsóknastofnun, varaformaður
Ingibjörg Svala Jónsdóttir prófessor, Háskóla Íslands
Kristinn Pétur Magnússon sérfræðingur og prófessor, Náttúrufræðistofnun Íslands og
Háskólanum á Akureyri
Skúli Skúlason prófessor við Háskólann á Hólum og Náttúruminjasafn Íslands, formaður
Snæbjörn Pálsson prófessor, Háskóla Íslands
Starri Heiðmarsson forstöðumaður Náttúrustofu Norðurlands vestra
Sæmundur Sveinsson fagstjóri MATÍS
Tómas Grétar Gunnarsson forstöðumaður Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Suðurlandi


You are hereby invited to attend the opening event of BIODICE Biodiversity festival that will take place on Thursday 23. February at 14-16 in Safnahúsið Hverfisgata 15, Reykjavík.

Guðlaugur Þór Þórðarson Minister of the Environment, Energy and Climate will have an opening address. Then, BIODICE will introduce itself and open a new website. This will be followed by a panel discussion about the results of the recent conference of the United Nations on biodiversity, COP-15 introduced by the team from Iceland that attended the conference.

Coffee will be served afterwards, and guests can walk around the exhibition Resistance: Interplay of Art and Science, where e.g. biodiversity in paintings is emphasized. The exhibition is held by The National Gallery of Iceland.

Programme:

Welcome: Ragnhildur Guðmundsdóttir
Opening Address: Minister of the Environment, Energy and Climate Guðlaugur Þór Þórðarson
The importance of biological diversity and BIODICE – website opening: Skúli Skúlason and BIODICE board
Presentations and discussion about COP15 and its significance for Iceland. Representatives of Iceland at the COP15 conference will participate. Short presentations: Snorri Sigurðsson, Freydís Vigfúsdóttir and Sigríður Svana Helgadóttir. Panel discussion: Eydís Líndal Finnbogadóttir, Freydís Vigfúsdóttir, Helga Hvanndal Björnsdóttir, Sigríður Svana Helgadóttir, Sigrún Ágústsdóttir, Snorri Sigurðsson and Þórdís Björt Sigþórsdóttir
Introduction to the art exhibition Resistance: Marta María Jónsdóttir from the National Gallery of Iceland
Closing remarks: Ragnhildur Guðmundsdóttir

Chair: Jóhannes Bjarki Urbancic Tómasson, the Environment Agency of Iceland
Panel Chair: Guðrún Sóley Gestsdóttir, RÚV

Presenters:
Ragnhildur Guðmundsdóttir, Biologist and Museum Teacher at the Icelandic Museum of Natural History
Eydís Líndal Finnbogadóttir, Director of the Icelandic Institute of Natural History
Sigrún Ágústsdóttir, Director of the Environment Agency of Iceland
Sigríður Svana Helgadóttir, Head of Division, Department of Performance and Finance at the Ministry for the Environment, Energy and Climate
Freydís Vigfúsdóttir, Special Advisor, Department of Sustainability and Environment at the Ministry of Food, Agriculture and Fisheries
Helga Hvanndal Björnsdóttir, representative of Young Environmentalists
Snorri Sigurðsson, Director of Nature Conservation at The Icelandic Institute of Natural History
Þórdís Björt Sigþórsdóttir, Team Leader at the Environment Agency of Iceland
Skúli Skúlason, Professor at Hólar University and the Icelandic Museum of Natural History
Marta María Jónsdóttir, Museum Teacher at the National Gallery of Iceland
 

Board of BIODICE:
Christophe Pampoulie, Director of Research, Icelandic Marine and Freshwater Research Institute, Vice-Chairman of Biodice
Ingibjörg Svala Jónsdóttir, Professor, University of Iceland
Kristinn Pétur Magnússon, Expert and Professor, The Icelandic Institute of Natural History and the University of Akureyri
Skúli Skúlason, Professor, Hólar University and The Icelandic Museum of Natural History, Chairman of Biodice
Snæbjörn Pálsson, Professor, University of Iceland
Starri Heiðmarsson, Director of the Northwest Iceland Nature Research Centre Sæmundur Sveinsson, Research Group Leader, MATÍS
Tómas Grétar Gunnarsson, Director of the University of Iceland Research Centre in South Iceland