Fréttir

Standa vörð um líffræðilega fjölbreytni

Líffræðingar og annað vísindafólk tekur höndum saman. Frétt á Fiskifréttir. Hópur vísindamanna hefur birt yfirlýsingu um mikilvægi líffræðilegrar fjölbreytni og vinnur að því að efla rannsóknir og fræðslu. Nýr samstarfsvettvangur … Lesa meira

Semjum frið við náttúruna

Semjum frið við við náttúruna er yfirskrift greinar eftir Skúla Skúlason, prófessor við Háskólann á Hólum og Náttúruminjasafn Íslands og Hilmar J.  Malmquist, forstöðumann Náttúruminjasafns Íslands sem birtist í Fréttablaðinu 25. mars … Lesa meira

Inger Andersen: Við getum friðmælst við náttúruna

nger Andersen forstjóri Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna segir að sú þrefalda umverfisvá sem heimurinn glími við sé enn meiri ógnun við mannkynið en COVID-19. Hins vegar geti reynslan af baráttunni við heimsfaraldurinn … Lesa meira