Fréttir

Verndum líffræðilega fjölbreytni

Bryndís Marteinsdóttir skrifar og les í RÚV (hljóð á RÚV), 1. nóvember 2022: Árið 1992 var samningur Sameinuðu þjóðanna um líffræðilega fjölbreytni samþykktur á heimsráðstefnu um umhverfi og þróun í … Lesa meira

List og lífbreytileiki

Náttúruminjasafn Íslands tók þátt í Barnamenningarhátíð 2023 með verkefninu List og lífbreytileiki en safnið hlaut styrk úr Barnamenningarsjóði fyrir verkefninu á síðasta ári. Síðastliðinn vetur hafa verið haldnar fjölbreyttar og … Lesa meira

BIODICE og Vistís 2023

English below. Heil málstofa var tileinkuð líffræðilegri fjölbreytni og þar voru þrjú erindi á vegum BIODICE. Ole Sandberg heimspekingur flutti fyrsta erindið sem fjallaði um hvers vegna það getur verið … Lesa meira

Viðtal um framandi sjávarlífverur

Í Samfélaginu á RÁS 1 þann 17.mars síðastliðinn ræddi Guðmundur Pálsson við Sindra Gíslason forstöðumann Náttúrustofunnar um framandi tegundir í sjó hér við land en framandi ágengar tegundir er einn … Lesa meira

Líffræðileg fjölbreytni – forsenda lífríkisins

Grein í Náttúrufræðingnum, 12/2022, eftir Ragnhildi Guðmundsdóttur Mikilvægi líffræðilegrar fjölbreytni þarf varla að tíunda fyrir lesendum Náttúrufræðingsins. Líffræðileg fjölbreytni er grundvallarundirstaða tilveru mannkyns og allra annarra lífvera. Samsetning lífveruhópa, samskipti innan … Lesa meira