Dagur líffræðilegrar fjölbreytni í fjölmiðlum
Arnar Pálsson og Stefán Gíslason í Samfélaginu á Rás 1, þann 23. maí 2024 Við stingum okkur á bólakaf í undirdjúp líffræðinnar með Arnari Pálssyni, erfðafræðingi hjá Háskóla Íslands. Hann … Lesa meira
Arnar Pálsson og Stefán Gíslason í Samfélaginu á Rás 1, þann 23. maí 2024 Við stingum okkur á bólakaf í undirdjúp líffræðinnar með Arnari Pálssyni, erfðafræðingi hjá Háskóla Íslands. Hann … Lesa meira
Grein í Visi á degi líffræðilegrar fjölbreytni, 22.5 2024. Höfundar: Rannveig Magnúsdóttir, Ragnhildur Guðmundsdóttir, Skúli Skúlason, Ole Sandberg og Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir. Líffræðileg fjölbreytni á Íslandi Þann 22. maí ár … Lesa meira
Þann 22. maí ár hvert er dagur líffræðilegrar fjölbreytni haldinn hátíðlegur og árið 2024 er engin undantekning. Það hefur aldrei verið mikilvægara en nú að vernda líffræðilega fjölbreytni. Hér verður … Lesa meira
Viðtal við Skúla Skúlason í Bara bækur á Rás1 þann 18. maí 2024 Er brátt kominn tími til að kveðja genið? Það er stór spurning sem hvílir yfir í síðari … Lesa meira
Grein á Vísir 3. maí 2024 og pistill í þættinum Uppástand 2. maí 2024 á Rás 1. Höfundur: Sæunn Júlía Sigurjónsdóttur Síðastliðnar vikur hafa farið fram umræður milli ólíkra þjóða … Lesa meira
English below. Þann 23. apríl 2024 hélt samstarfsvettvangurinn BIODICE heilsdags vinnustofu um líffræðilega fjölbreytni. Markmið vinnustofunnar var að greina og ræða málefni líffræðilegrar fjölbreytni í víðu samhengi eins og hún … Lesa meira
English below. Viðtal í Morgunútvarpinu, 2. maí 2024 við Arnar Pálsson prófessor í lífupplýsingafræði og Ragnhildi Guðmundsdóttur sérfræðing hjá Náttúruminjasafni Íslands Maurar eru stórkostleg dýr, þau eru félagsverur og byggja maurabú, þar sem allar systurnar hjálpast að við rekstur og að búa til næstu kynslóð. Það sem fólki finnst kannski ekki alveg jafn stórkostlegt er að litlu lífseigu verurnar virðast hafa komið sér vel fyrir hér á landi og eru hvergi á leið héðan í bráð. Arnar og Ragnhildur fara í saumana … Lesa meira
Grein í Bændablaðinu, 2. maí 2024, Höfundar: Tómas Grétar Gunnarsson, Rannsóknasetri Háskóla Íslands á Suðurlandi (tomas@hi.is) og Lilja Jóhannesdóttir, Náttúrustofu Suðausturlands (lilja@nattsa.is). Hver er staða líffræðilegrar fjölbreytni í heiminum í … Lesa meira
Time-scales of wildlife – Studies at a biodiversity hotspot – with Árni Einarsson In a rapidly changing world, the monitoring of wildlife has become an important task. Studying only the … Lesa meira
English below. Á VistÍs ráðstefnu Vistfræðifélags Íslands sem haldin var þann 5. apríl 2024 var málstofa um líffræðilega fjölbreytni og verndarlíffræði. Skúli Skúlason hélt þar erindi um Líffræðilega fjölbreytni á … Lesa meira