COP16 ráðstefna Rammasamningsins um líffræðilega fjölbreytni (CBD)

COP16 í Cali, Kólumbíu 21. október – 1. nóvember 2024

Stærsti alþjóðlegi viðburður tengdur líffræðilegri fjölbreytni er handan við hornið. Á COP16 koma saman fulltrúar frá öllum aðildaríkjum heims að rammasamningi um líffræðilega fjölbreytni (Convention on Biological Diversity – CBD). Eitt stærsta málið á dagskrá ráðstefnunnar er Kunming Montréal stefnan um líffræðilega fjölbreytni (Global Biodiversity Framerwork-GBF) sem var samþykkt á COP15 í desember 2022. Á ráðstefnunni verður farið yfir stöðu mála í innleiðingu stefnunnar og þróun á heilstæðu kerfi mælikvarða (Monitoring Framework).

COP ráðstefnur Sameinuðu þjóðanna árið 2024