Líffræðileg fjölbreytni – forsenda lífríkisins
Grein í Náttúrufræðingnum, 12/2022, eftir Ragnhildi Guðmundsdóttur Mikilvægi líffræðilegrar fjölbreytni þarf varla að tíunda fyrir lesendum Náttúrufræðingsins. Líffræðileg fjölbreytni er grundvallarundirstaða tilveru mannkyns og allra annarra lífvera. Samsetning lífveruhópa, samskipti innan … Lesa meira