Samstarfsvettvangurinn

Samstarfsvettvangnum er nú stýrt af tímabundinni stjórn, formanni og varaformanni. Á aðalfundi 2024 er gert ráð fyrir að kjósa nýja stjórn.

STÝRING

Dagleg umsjón samstarfsvettvangsins hefur farið fram með aðstoð frá Náttúruminjasafni Íslands (NMSÍ). Í stýriteyminu eru Skúli Skúlason, Ragnhildur Guðmundsdóttur (NMSÍ), Ole Sandberg (NMSÍ) og Rannveig Magnúsdóttir (Landvernd). Meðlimir stjórnar og vinnuhópa taka einnig þátt í stýringunni.

STJÓRNARMEÐLIMIR

Christophe Pampoulie (Hafrannsóknastofnun, varaformaður)
Snæbjörn Pálsson (Háskóli Íslands)
Ingibjörg Svala Jónsdóttir (Háskóli Íslands)
Tómas Grétar Gunnarsson (Háskóli Íslands)
Starri Heiðmarsson (Náttúrustofu Norðurlands Vestra)
Kristinn Pétur Magnússon (Háskólinn á Akureyri & Náttúrufræðistofnun Íslands)
Sæmundur Sveinsson (Matís)
Skúli Skúlason (Háskólinn á Hólum og Náttúruminjasafn Íslands, formaður)