Mikill áhugi á málstofu um líffræðilega fjölbreytni og náttúrufræðimenntun
English below. BIODICE hélt málstofu um líffræðilega fjölbreytni og náttúrufræðimenntun á Líffræðiráðstefunni 12.–14. október 2023 Líffræðileg fjölbreytni og loftslagsmál eru ein stærstu mál samtímans og miklar áskoranir tengjast málaflokkunum, bæði í nútíð … Lesa meira