English below.
Við þökkum kærlega fyrir góðar viðtökur á opnunarviðburði Hátíðar líffræðilegrar fjölbreytni sem fram fór í Safnahúsinu að viðstöddu fjölmenni í gær, en í salnum voru á annað hundrað manns og um sextíu fylgdust með á beinu streymi. Greinilegt er að málefnið brennur á fjölmörgum enda afar brýnt og áskoranirnar margar.
Hátíðardagskrána má nálgast hér: https://biodice.is/hatid2023/. Næsti viðburður verður mánudaginn 27. febrúar í húsi Náttúrufræðistofnunar í Urriðaholti.
Upptökurnar af viðburðinum verða gerðar aðgengilegar fljótlega inná síðu BIODICE en tímabundið er hægt að nálgast þær hér: https://livestream.com/luxor/hlf
We are grateful for the successful opening event of our Biodiversity festival in Safnahúsið on 23. February. The event was attended by approximately 105 people and about 60 people watched the streaming. It is obvious that the topic of biological diversity is extremely important, timely and requires massive attention.
The programme for the festival can be seen here: https://biodice.is/en/biodiversity-festival-2023/https://biodice.is/hatid2023/
Recording of the opening event can be found here: https://livestream.com/luxor/hlf