Fréttir

Stefna um líffræðilega fjölbreytni til 2030 er komin út

Þann 6. janúar gaf Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, út stefnu íslenskra stjórnvalda um líffræðilega fjölbreytni til ársins 2030. Með stefnunni, sem tekur mið af samkomulagi Samnings Sameinuðu þjóðanna um líffræðilega fjölbreytni (Global Biodiversity … Lesa meira

CAP-SHARE og líffræðileg fjölbreytni

About the CAP-SHARE project in English. Náttúruminjasafn Íslands og Biodice eru þátttakendur í verkefninu CAP-SHARE: Byggjum brýr á milli vísindafólks, stefnumótenda og samfélaga (á ensku CAP-SHARE: Building Bridges of Shared … Lesa meira

Fjöl­breytt líf í sjónum

Grein á visir.is þann 12. september 2025. Höfundar: Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir, Jóhanna Malen Skúladóttir og Laura Sólveig Lefort Scheefer Sjórinn er og hefur verið Íslendingum mikilvæg auðlind í aldanna rás. … Lesa meira