Uncategorized

Halló krakkar, maurarnir eru mættir! – Spennandi sunnudagur

English below. Viðtal í Morgunútvarpinu, 2. maí 2024 við Arnar Pálsson prófessor í lífupplýsingafræði og Ragnhildi Guðmundsdóttur sérfræðing hjá Náttúruminjasafni Íslands Maurar eru stórkostleg dýr, þau eru félagsverur og byggja maurabú, þar sem allar systurnar hjálpast að við rekstur og að  búa til næstu kynslóð. Það sem fólki finnst kannski ekki alveg jafn stórkostlegt er að litlu lífseigu verurnar virðast hafa  komið sér vel fyrir hér á landi og eru hvergi á leið héðan í bráð. Arnar og Ragnhildur fara í saumana … Lesa meira

BIODICE á Vistís 2024

English below. Á VistÍs ráðstefnu Vistfræðifélags Íslands sem haldin var þann 5. apríl 2024 var málstofa um líffræðilega fjölbreytni og verndarlíffræði. Skúli Skúlason hélt þar erindi um Líffræðilega fjölbreytni á … Lesa meira

Kunming-Montreal Global Biodiversity Framework

BIODICE fékk leyfi hjá Vigdis Vandvik, sem er prófessor við Háskólann í Bergen Noregi, til að þýða þetta einfalda yfirlit yfir Kunming-Montreal stefnuna um líffræðilega fjölbreytni. Sjá einnig hér á … Lesa meira

Verndum líffræðilega fjölbreytni

Bryndís Marteinsdóttir skrifar og les í RÚV (hljóð á RÚV), 1. nóvember 2022: Árið 1992 var samningur Sameinuðu þjóðanna um líffræðilega fjölbreytni samþykktur á heimsráðstefnu um umhverfi og þróun í … Lesa meira

List og lífbreytileiki

Náttúruminjasafn Íslands tók þátt í Barnamenningarhátíð 2023 með verkefninu List og lífbreytileiki en safnið hlaut styrk úr Barnamenningarsjóði fyrir verkefninu á síðasta ári. Síðastliðinn vetur hafa verið haldnar fjölbreyttar og … Lesa meira